News
Arsenal hefur staðfest kaup sín á Kepa Arrizabalaga frá Chelsea. Kaupverðið er 5 milljónir punda. Kepa á að vera varaskeifa ...
Grindavíkurbær auglýsir nú sjö íbúðir sem eru í eigu sveitarfélagsins til leigu. Opið er fyrir umsóknir í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar og er umsóknarfrestur til og með 10. júlí 2025. Forgangur og ...
Orðið á götunni er að eftirtektarvert sé hversu mjög þingmenn stjórnarandstöðunnar bera hag íbúa sjávarplássa landsins fyrir ...
Strandveiðisjómaðurinn sem lést í gær eftir að bátur hans sökk úti af Patreksfirði, er Magnús Þór Hafsteinsson, þýðandi, ...
Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss Á morgun mætir íslenska kvennalandsliðið því finnska í fyrsta leik á EM í Sviss.
Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss Það styttist í stóru stundina, að íslenska kvennalandsiðið hefji leik á EM. Liðið mætir Finnlandi í fyrsta leik á morgun, en andstæðingar Íslands komu sér í f ...
Forráðamenn Manchester United eru farnir að skoða kaup á Fabian Ruiz miðjumanni PSG. Foot Mercato segir frá. PSG er tilbúið ...
Vox populi, vox dei. Rödd fólksins er rödd guðs. Þetta segir auðkýfingurinn Elon Musk og vísar í könnun sem hann framkvæmdi á samfélagsmiðlinum X snemma í júní. Þar sögðust fylgjendur hans vilja nýjan ...
Jóhanna Jakobsdóttir, skjalaþýðandi og fjögurra barna móðir, vakti allt að því landsathygli í vor fyrir beitta og umdeilda grein um Woke-hugmyndafræðina. Vakti greinin svo hatrammar deilur í netheimum ...
Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss Það er ekki yfir miklu að kvarta hér í Thun í Sviss, þar sem íslenska ...
Harvey Elliott miðjumaður Liverpool vill fara frá félaginu í sumar til þess að fá meiri spilatíma. Hann er ekki í boði á ...
Egill Helgason segir atburðarásina í átökum í Sósíalistaflokknum vera með eindæmum. Hann deilir frétt Vísis í gærkvöld þess ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results