News
Veðurhorfur á landinu: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s í dag. Bjart með köflum, en líkur á skúrum síðdegis, einkum inn til ...
Populismi eða rökþrot? Þráttað í bæjarstjórn Reykjanesbæjar um gjaldtöku fyrir grindvísk leikskólabörn ...
Kostnaður sem hlýst af langtímaveikindum starfsfólks menntasviðs Reykjanesbæjar stefnir í að verða 200 milljónir á árinu 2024 en árið 2023 nam þessi upphæð 136 m.kr. Í ljósi kostnaðar sem áætlaður er ...
Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi. Hraðinn á landrisinu mælist svipaður og í fyrri atburðum. Á meðan að kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi má búast við nýju kvikuhlaupi og jafnvel ...
Eins og þetta var á þessum tíma þá æfði maður fótbolta á sumrin og körfu á veturna en þessar greinar henta mjög vel saman fyrir markmanninn. Ég fylgist vel með körfunni og er grjótharður Keflvíkingur ...
1. Skíðavél 1.000 m. 2. Ýta sleða sem er 115 kg, 50 m. 3. Draga sleða sem er 90 kg, 50 m. 4. 80m burpees með langstökkshoppi. 5. 1.000 m í róðravél.
Fengu næði til að kynnast Íslandi. Adam og eiginkona hans, Iwona Dereszkiewicz, fluttu til Íslands árið 2020. „Það var mjög góð tímasetning því vegna Covid gátum við í heilt ár heimsótt helstu ...
Landris heldur áfram á svipuðum hraða Heildarrúmmál síðasta eldgoss var rúmlega 60 milljón rúmmetrar Lítil jarðskjálftavirkni í kringum Sundhnúksgígaröðina síðustu vikur Gögn frá GPS-mælum sýna að ...
Skátahreyfingin er alþjóðleg friðarhreyfing og starfar í 172 löndum. Skátastarf er í boði fyrir allan aldur og getur hafist snemma í fjölskyldu skátum en hefðbundið skátastarf hefst við sjö til átta ...
Kort sem sýnir virka hluta hraunbreiðunnar sem hefur myndast í þessu eldgosi. Kortið er byggt á gögnum úr Iceye gervitunglinu. GPS mælingar sýna vísbendingar um að landris sé hafið á ný í Svartsengi.
Keflavík réði lögum og lofum þegar Keflavík og ÍR mættust í fyrri undanúrslitaleiknum og höfðu þriggja marka forskot fyrir leikinn í dag eftir 4:1 sigur. ÍR-ingar voru hins vegar ekki reiðubúnir að ...
Á frístundaheimilum Reykjanesbæjar eru nú skráðir 609 nemendur. Fjöldi nemenda sem nýtir frístundaakstur er misjafn eftir dögum og eru flestir skráðir á mánudögum, 217 nemendur, en fæstir á ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results